FuelKött
Framlög til styktar útsendingum
Framlög til styktar útsendingum
1.000 ISK
Hérna er í boði að styrkja útsendingar fuelkött sem hafa aðalega verið frá akstursíþróttum. Útsendingarnar hafa hingað til verið endurgjaldslausar og það á ekki að breyta því. Þessar útsendingar hafa verið mögulegar vegna góðra fyrirtækja og einstaklinga sem standa ábakvið þær.
Fuelkött tekur opnum örmum við framlögum til að geta haldið þessu áfram og gera útsendingar aðgengilegar og vinnum stöðugt við að bæta gæðin.
Hægt er að hafa samband við jakob@fuelkott.is varðandi stærri framlög sem eru verlaunuð með plássi og þökkum í útsendingum.